Til sölu er strandveiðibáturinn Öngull ÍS-093 sem er nánar tiltekið mótunarbátur smíðaður árið 1982 og er vel tækjum búinn til handfæraveiða.
Báturinn er 4,25 brúttótonn. Brúttórúmlestir 5,15
Skráð lengd er 7,84 metrar.
Vélinn er Yanmar og er sögð 230 hö. Keyrslutími um 5650 klst. Nýlega tekin upp og yfirfarin.
3 DNG handfæravindur fylgja.
2 Dýptarmælar.
Tölva
AIS
VHF talstöð.
Björgunarbátur frá 2021
Upptökuvagn fylgir og varahlutir í vél.
Staðsettur í Bolungarvík.
Frekari upplýsingar veitir Halldór í síma 6902202.