Vallargata 6, 420 Súðavík
19.500.000 Kr.
Parhús
3 herb.
133 m2
19.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1997
Brunabótamat
44.200.000
Fasteignamat
13.450.000

Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - fsv.is  - [email protected] -  kynnir til sölu eignina Vallargata 6, 420 Súðavík.

Parhús úr timbri með bílgeymslu, byggt árið 1997, húsið er klætt að utan með steni klæðningu.
Forstofa með flísum og góðum fataskáp.
Komið fram á stigapall, til vinstri er innangengt í rúmgóðan bílskúr þar sem er þvottaaðstaða, steypt gólf, geymsluloft inn af bílskúr.
Bílskúrshurð með fjarstýrðum opnara.
Hjónaherbergi með stórum fataskáp, dúkur á gólfi, barnaherbergi einnig með góðum fataskáp og dúk á gólfi.
Gengið niður nokkrar tröppur niður í stofu og borðstofu. Útgangur út í garð.
Lítið herbergi án glugga með dúk á gólfi.
Mjög rúmgott eldhús með hvítri innréttingu, gott skápapláss, korkflísar á gólfi, helluborð og ofn, möguleiki á að koma uppþvottavél fyrir í innréttingu.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, hvít innrétting, sturtuklefi og baðkar.
Sólpallur sunnan megin við hús.
Eignin er mjög snyrtileg að innan sem utan.

Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Óli Tryggvason Lögg. fasteignasali, í síma 4563244 og  8208284, tölvupóstur [email protected]

Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Við bendum væntanlegum kaupendum/kaupanda á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef svo ber undir. 

Kostnaður kaupanda sem greiðist við kaupsamning.
1. Stimpilgjald af kaupsamningi/afsali - 0.8% af heildarfasteignamati (0.4% við fyrstu kaup) - 1,6% fyrir lögaðila.
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.  kr 2.500 skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.